Um Samtök heilbrigðiseftirlits á Íslandi

Samtök Heilbrigðiseftirlitssvæða

Heimasíðan shi.is er upplýsingasíða um Samtök Heilbrigðiseftirlitssvæða og ætlað að auðvelda aðgengi að stjórnarmönnum.

Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga eru 9 talsins og er skipan þeirra ákveðin í lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir nr. 7/1998, en þar segir að ekkert sveitarfélag skuli vera án heilbrigðiseftirlits.  Í lögunum er kveðið á um að sveitarfélög á hverju starfssvæði skuli kjósa heilbrigðisnefnd eftir sveitarstjórnarkosningar.

Heilbrigðiseftirlitssvæðin 9 hafa með sér mikla samvinnu og hafa með sér formleg samtök: Samtök Heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi. Samtökin hafa að markmiði að standa vörð um heilbrigðiseftirlit á Íslandi og stuðla að árangursríku, óháðu og faglegu eftirliti.

Stjórn Samtaka Heilbrigðiseftirlitssvæða skipa nú:

Aðalsteinn Haukur Sverrisson, formaður
formaður Heilbrigðisnefndar Reykjavíkur, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sigrún Guðmundsdóttir, ritari
framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hörður Þorsteinsson, gjaldkeri
framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.